Færsluflokkur: Bloggar

Skömm hjá FH

Mér finnst þetta algjör skömm hjá FH-ingum að leyfa ekki Fjölni að nota þessa leikmenn.

Þetta sýnir bara að FH eru smeykir við Fjölnismenn og nota sem afsökun að þeir séu bara að fara eftir samningum. Þó að það sé rétt geta þeir alveg leyft þeim að nota þá, það eina sem þeir þurftu að gera var að gefa þeim leyfi. Kannski er ég sá eini sem finnst þetta en ættu ekki 3-faldir íslandsmeistarar að leyfa 1.deilda liði að vera með sitt sterkasta lið-ég bara spyr.


mbl.is Atli Viðar og Heimir verða ekki með Fjölni í úrslitaleiknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurður Ágúst Stefánsson
Sigurður Ágúst Stefánsson
Ég er 17 ára og bý í grafarvoginum
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband